6.10.2008 | 11:10
Baksíđan á Andrés Önd
Ţegar ég las ţessa frétt minnti hún mig á eitthvađ, ég mundi ekki strax hvađ ţađ var en skömmu síđar laust í huga mér brandara sem ég las aftan á Andrés blađi fyrir mörgum árum. Hann var eitthvađ á ţessa leiđ:
Fastagestur veitingahúss sest viđ sama borđ og hann hefur sest viđ í ótalin ár. Í ţessi ótöldu ár hefur hann ávallt pantađ sama réttinn á matseđlinum. En ţegar ţjónninn spyr hann hvort hann vilji ţađ sama og venjulega biđur kúnninn ţjóninn um ađ koma sér á óvart í ţetta skiptiđ. Eftir korter kemur ţjónninn međ sama rétt og kúnninn hafđi ávallt pantađ.
Ekki ţörf á ađgerđapakka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Eða því sem næst
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.