Gleitr og kaldur sviti

Kristjn, 10 ra sonur minn, hringdi mig dag og eins og venjulega vatt hann sr beint a efninu.

Kristjn "Pabbi, hva heitir etta aftur.....arna....svona hsasali.....nema ekki a"

g "Ertu a meina fasteignasali?"

Kristjn "J einmitt, takk"

Sagi hann og bj sig undir a slta samtalinu

g "Ertu a segja einhverjum vi hva g vinn?"

Kristjn "Nei nei"

g "N, hva ?"

Kristjn "a var bara einn a spyrja mig hva g tla a vera egar g ver str"

Blessa barni. tli hann vilji f slitgigtina mna lka?


a lra brnin.......

Synir mnir, 10 og 15 ra voru a spjalla saman afturstinu dag. mijum ktingum verur rum eirra  ori a eir su yfirleitt a rfast um ekki neitt og egar betur s a g su eir sammla um rtuefni en ori hlutina bara mismunandi. Mr var hugsa til seinustu 1500 skipta sem g og Magga mn hfum rifist og a yljai mr um hjartarturnar (jafnframt sem um mig fr hrollur) a essu skyldu drengirnir tta sig tuttugu rum yngri en g.

Sm brk

egar g nlgaist hsi mitt kvld s g kunnugan bl ru blastinu okkar. g lagi vi hliina, vippai mr t og heilsai manninum sem st boginn yfir opinni vlarhlfinni blnum og spuri hann beinu framhaldi hvort allt vri klessu. Hann leit upp, hristi hausinn, benti niur vlina og svarai bjagari slensku "nei nei nei, bara sm brk".


Baksan Andrs nd

egar g las essa frtt minnti hn mig eitthva, g mundi ekki strax hva a var en skmmu sar laust huga mr brandara sem g las aftan Andrs blai fyrir mrgum rum. Hann var eitthva essa lei:

Fastagestur veitingahss sest vi sama bor og hann hefur sest vi talin r. essi tldu r hefur hann vallt panta sama rttinn matselinum. En egar jnninn spyr hann hvort hann vilji a sama og venjulega biur knninn jninn um a koma sr vart etta skipti. Eftir korter kemur jnninn me sama rtt og knninn hafi vallt panta.


mbl.is Ekki rf agerapakka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gamlir Bakankar

denn

a sst kannski ekki mr dag, en egar g var stubbur tti g til a neita a bora matinn minn. var brugi a r a gefa mr bita fyrir hina og essa, aallega dr v a var vita a drunum vildi g alls ekki bregast. g snddi v oft heilu hlssin af mat fyrir krumma, voffa, hoho, mumu og sast en ekki sst Kauku kjallaranum. g s gmlu kerlingu reyndar aldrei sjlfur en g hef a stafest fr afa a hn s til og hafi flutt kjallarann okkar egar hn skildi vi Hla, sem bj hl upp fjalli. Heimilisflki bar henni sguna misvel og tlits-lsingarnar voru i misjafnar. egar g tti a vera einn heima var hn vst hin besta kerling en egar g var gur var mr sagt a hn tti a til a vera ansi pirru og a a sti jafnvel til a g fri niur pssun til hennar.

Keppnisskapi mr kom snemma ljs og var kjlfari grflega misnota af heimilisflkinu, aallega af murbrir mnum sem er tu rum eldri en g. getur n rugglega ekki vaska allt etta upp Venni ea essi ryksuga er allt of ung fyrir ig Venni litli, lttu mig gera etta, g er svo sterkur eru dmi um setningar sem spruu honum heilu dagsverkin. a er mr ferskt minningunni hvernig hann tk v alltaf me bros vr a urfa a ta allar essar fullyringar ofan sig aftur.

g var aldrei gefinn fyrir sendiferir en ef afi svo miki sem gjai augunum tt a einhverju sem lktist klukku var g rokinn af sta, vitandi a g hafi fengi enn eitt gulli tkifri til a sl meti. g man lka a oftar en einu sinni reyndi g a frja tmanum sem g fkk til hstarttar (mmu) ar sem afi var alltof lengi a finna klukkuna aftur egar g kom r sendiferinni. Hver seknda skipti a sjlfsgu mli egar meti var annars vegar.

Afi mldi mig reglulega eftir afer sem hann kallai Slappa-tappa-mlikvarann sem flst v a g kreppti upphandleggsvvann og afi reifai honum og gaf mr stig. Meti ar er vst tu, sem furulegt nokk er eigu afa. g skorai aldrei yfir fimm mnum yngri rum en ni reyndar upp sj 96, rtt ur en g fr lympuleikana. Mig grunar reyndar enn a etta hafi veri framlag afa til mn fyrir keppnina v strax a leikunum loknum hringdi hann mig og lkkai mig aftur niur fimm og hlfan.

egar g lt tilbaka finnst mr lka furulegt a hafa aldrei n a vinna afa Hver er fyrstur a sofna. g var vst stundum nokku nlgt sigri, sagi afi mr morguninn eftir, en au skipti sagist afi hafa sofna bara nokkrum sekndum undan mr.


Gamlir Bakankar

Hunangs-skinkan

g fr matvruverslun laugardagskvldi. Klukkan var orin hlf ellefu og matvruverslanir sem eru opnar eim tma eru ekki beinu verstri vi Bnus. g var samt ekki a einblna veri, g var bara svangur. g kva a kaupa mr brau og til a hafa mltina "deluxe" keypti g mr legg a auki. a voru nokkrar tegundir af leggi til en a legg sem heillai mig mest var Hunangs-skinkan. Mr finnst skinka g og mr finnst hunang gott og v var etta mr auselt hugtak. Talandi um samsetningar a gfi a mr auka tu mntur morgnanna ef einhver af stru morgunkornsrisunum ni a sameina kornflex og kaffi. En a er auvita allt annar ftleggur.


egar g kom heim me drina settist g a sning og tla g ekki a eya arfa orum mltina, en a henni lokinni tk g a srstaklega fram vi konuna mna a hundstkin okkar fengi ekki svo miki sem eitt gramm af essari Hunangs-skinku. Fyrir a fyrsta var var skl tkarinnar full af hundamat, sem tkin einhverra hluta vegna ltur sem neyarrri, ru lagi var Hunangs-skinkan mjg -Bnuslegu veri og rija lagi var arna um a ra mat fyrir sl- og fagurkera sem sj ra gmul mexksk tk kynni klrlega ekki a meta til fulls.

egar konan mn var bin a gefa tkinni snei af Hunangs-skinkunni fr g flu, sem er fyrir mig eins og hundamatur er fyrir tkina okkar, neyarrri. g veit ekki hvernig a er hj ykkur en persnulega hugsa g ekki skrt egar g er flu. g get til dmis ekki tskrt hverju g hlt a g fengi orka me v a rjka sskpinn, rfa t restina af skinkunni og henda henni hundasklina. Reyndar var g a leggja sneiarnar ofan hundamatinn sem var ar fyrir. Hundinum fannst etta islegt, konan hl sig svefn en g sat eftir flu, Hunangs-skinkulaus.

Eftir a hyggja s g auvita klrlega hvar g byrjai a fara halloka essari atburarrs. g s hva g geri rangt og g hef heiti sjlfum mr v a gera betur nst. Nna veit g a nst egar g f mr Hunangs-skinku verur a fnu veitingahsi.
ar er banna a vera me hunda.


Gamlir Bakankar

EftirfarandiBakanki var n bara helv.... gott skbb hj mr snum tma. Eitthva sem fir hfu plt og eitthva sem margir ttu a pla n til dags egar a kostar nstum v 30 kr mn a hringja NOVA r ru kerfi, auk ess sem eir rukka ekki sekndu gjald heldur fyrir hlfa mn. g skri mig NOVA til a lkka smareikninginn minn, sem a og geri umtalsvert, en gu hjlpi eim sem hringja mig.

Hver er hva?

Hvernig vri a ef a matvrubir htu ekki neitt. Verin stu ekki vrunum og fengir bara einn heildar reikning sendan um mnaarmtin. ar vri teki fram hversu miki af hinu og essu hefir keypt og hversu miki yrftir n a borga fyrir a. Reyndar fengiru a vita a sumar vrurnar vru drar sumum bunum en vissir bara ekki hvaa vrur n hvaa bum. Mnaarlegi matarreikningurinn fr Bunum vri raun bara mnaarlotter.

etta mundum vi slendingar auvita aldrei stta okkur vi. Vi viljum vita hva maturinn sem vi kaupum kostar. Vi kunnum matvrumarkainn. Jhannes kenndi okkur ann. En auk ess a vera annlair matgingar finnst okkur lka gaman a tala, aallega um okkur sjlf auvita og ef enginn er nlgur til a hlusta notum vi smann. Og ar erum vi komin marka sem vi virumst stta okkur vi a hafa ekki hugmynd um hva vi greium fyrir.

egar smafyrirtkin kvu a auvelda notendum a skipta eirra milli me v a bja eim a halda gamla nmerinu fr samkeppnisailanum virtist a snilldar lausn fyrir neytendur. Flk urfti ekki lengur a hringja alla vini og kunningja sna og tilkynna nja nmeri. Fstir hafa sp a nna er gerningur a vita hj hvaa smafyrirtki vikomandi nmer er egar hringt er a og ar af leiandi a vita hva hver og einn er a borga fyrir smtali v eins og flestir vita a er miklum mun drara a hringja vinanmer samkeppnisailans heldur en vinanmer sama fyrirtkis.

g virkilega a urfa a byrja ll smtl v a spyrja vimlanda minn hj hvaa fyrirtki hann er me smajnustuna sna ef g tla a halda utan um smreikninginn minn? Og svo a flk s hj einhverju tilteknu fyrirtki ennan daginn gti a allt eins skipt ann nsta n ess a tilkynna a hvorki mr n umheiminum. Er etta ekki bara nokku svipa dminu hr a ofan me birnar?

Str ttur er lka s a vi kunnum ekki vi a spyrja. Vi erum sett astu a stta okkur frekar vi rni heldur en a hljma sem nirflar. Er betra a egja bara, borga og halda klinu?


Gamlir Bakankar

g s a essi Bakanki er tilvalinn fyrir Gsla Tryggvason Neytendatalsmanna velta sr aeins uppr. g skora jafnvel hann a birta eftirfarandi reynslusgu heimasu sinni, enda hagsmunaml fyrir neytendur sem mig a n a brjtast t r vtahring "stjrnara innkaupa".

Verslunarvandri

g miklum vandrum me innkaup heimili. Mr hefur jafnvel flogi hug a g s einhverfur innkaupalega s. a virist engu mli skipta hversu vel skipulagur g er egar g fer matvruverslun v a eru alltaf smu hlutirnir sem kaupi. Tmatssa, bakaar baunir, hrsgrjn, pasta og aspas. Htanir spssu minnar leysast upp ekkert augnablikinu sem g stg inn verslunina. Bkuu baunirnar voru reyndar ekki vandaml lengi vel v g var duglegur a torga eim og v kom a ekki a sk g verslai eina ds hverri fer. En egar eir byrjuu a selja fjrar dsir saman pakka fr a sga gfu hliina hj mr. Vi sustu talningu voru tta baunadsir eldhsskpnum.

Fyrsta skref tt a bata er a viurkenna vandamli. g er binn a gera a. Nsta skref er a leita sr hjlpar. g hef reynt a. g s nefnilega pistil einhverju blai um daginn ar sem fjalla var um slugildrur verslunum. g las hann me miklum huga. ar st a allar betri verslanir su gaumgfilega uppsettar til ess a stjrna hvernig neytandinn verslar inn. Gert vri r fyrir hvaa lei neytandinn fari gegnum verslunina og slugildrunum planta eirri lei. Lausnin hljmai einfld. Labba fugan hring. etta tti mr hugavert og kva a prfa.egar til ess kom reyndist a hgara sagt en gert a sna ferinni vi. fyrsta lagi komst g ekki inn verslunina fyrr en hjn sem hfu nloki snum innkaupum komu a sjlfvirku hurinni sem opnaist fyrir au. g stakk mr inn og vorkenndi parinu hljlega fyrir a hafa lti plata sig enn einu sinni. au hefu tt a lesa greinina.egar g hafi troi mr framhj rinni vi kassann gat g hafi innkaupin. Reyndar var g fyrst a vera mr t um kerru ar sem r af eru settu ri eingngu stasettar vi innganginn eim tilgangi a gera okkur skynsmu neytendunum erfiara fyrir. essi fuga barfer tk mig lengri tma en venjuleg barfer ar sem g synti eins og lax lei upp gegn straumi flks sem var a nn a lta bina stjrna innkaupunum fyrir sig. Greyin. egar g st loksins vi innganginn og hafi loki innkaupunum snri g vi tt a afgreislukassanum. g var mjg mevitaur um gildrurnar sem biu mn eirri lei og ni v a blokkera umhverfi. g einblndi kerruna og tmabili urum vi eitt. a tkst. g komst klakklaust a afgreislukassanum.En egar uppi var stai kom ljs a g hafi versla, reyndar fugri r, nkvmlega smu vrur og venjulega.

Nsta sa

Höfundur

Vernharð Þorleifsson
Vernharð Þorleifsson
Fyrrverandi pylsusali, hef náð nánast fullum bata síðan.

Um bloggi

Eða því sem næst

Des. 2018
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsknir

Flettingar

  • dag (12.12.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband