23.7.2008 | 14:15
Duglaus innheimtufyrirtæki
Á tímum sem þessum reynir á það hverjir eru alvöru og hverjir ekki. Nú þegar skuldarar skjótast um bæinn eins og silfurskottur er þörf á mönnum sem taka vinnuna sína alvarlega. Það er ómögulegt að taka alvarlega innheimtukröfur frá nöfnum eins og Greiðsluskil eða Netskil og þar fram eftir götunum. Nýja innheimtufyrirtækið sem ég sé fyrir mér mundi heita Brotin hnéskil. Ég mundi amk hugsa mig tvisvar um ef ég fengi innheimtubréf frá því fyrirtæki.
Um bloggið
Eða því sem næst
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.