31.3.2008 | 10:03
Það sem ekki fylgdi fréttinni...
.... var að nú um tíuleitið, þegar nikótínvíman rann af honum, komst forsvarsmaður bílstjóranna að því að sáttasemjari lögreglunnar, Geir Jón Þórðarson, hafi ekki haft fullþingi olíufélaganna til þess að að "lækka líterinn um helming og málið væri dautt". Heyrst hefur að fundað sé nú stíft í Öskjuhlíðinni og viðbrögð olíufélaganna sé að vænta bráðlega.
Ráðamenn vakni" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Eða því sem næst
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
heh, góður...
Held nú samt að fyrst að þetta er komið fram í dagsljósið með Öskjuhlíðina að þeir færi fundina á opinberari staði, það vita þetta hvorteð er allir og enginn gerði neitt af alvöru í málinu...
Skaz, 31.3.2008 kl. 15:04
Já, það voru reyndar blessaðir salatbændurnir sem funduðu í skólagörðunum sínum í Öskjuhlíðinni. Bara skemmtileg tenging. Jú þeir funda nú sennilega við aðeins betri aðstæður olíufurstarnir okkar.
Vernharð Þorleifsson, 31.3.2008 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.