7.10.2008 | 22:39
Smá brók
Þegar ég nálgaðist húsið mitt í kvöld sá ég ókunnugan bíl í öðru bílastæðinu okkar. Ég lagði við hliðina, vippaði mér út og heilsaði manninum sem stóð boginn yfir opinni vélarhlífinni á bílnum og spurði hann í beinu framhaldi hvort allt væri í klessu. Hann leit upp, hristi hausinn, benti niður á vélina og svaraði á bjagaðri íslensku "nei nei nei, bara smá brók".
Um bloggið
Eða því sem næst
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.