Nýji bíllinn

Vorum á leið til vinnu núna fyrr í vikunni. Á Sæbrautinni sáum við útundan okkur glitra á nýjan Range Rover sem keyrði á ca 45 km hraða. Ég vakti máls á því að sennilega keyrði þarna bílstjóri með miklar áhyggjur af dýra bílnum sínum og sennilega færi bíllinn svona hægt yfir því bílstjórinn hefði svo þungar áhyggjur af næstu afborgun. Það tók okkur örfáar sekúndur að vinna upp þetta 100 metra forskot sem hann hann hafði á okkur og í kjölfarið þögðum við í nokkrar sekúndur, leitandi að viðeigandi áframhaldi á samræðunum, eftir að hafa  keyrt framúr Björgólfi eldri.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vernharð Þorleifsson
Vernharð Þorleifsson
Fyrrverandi pylsusali, hef náð nánast fullum bata síðan.

Um bloggið

Eða því sem næst

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband